Home Fréttir Í fréttum Reistu gáma­ein­býlis­hús og sýna frá öllum fram­kvæmdunum í fimm­tán mínútna mynd­bandi

Reistu gáma­ein­býlis­hús og sýna frá öllum fram­kvæmdunum í fimm­tán mínútna mynd­bandi

276
0
Hús úr fimm gámum sem varð að lokum 140 fermetrar.

Á undanförnum árum hefur það færst í aukanna að fólk reisi sér gámahús. Til þess eru venjulegir flutningagámar notaðir og oft staflaðir ofan á hvorn annan.

<>

Gámar eru sérstaklega gott byggingarefni, enda sterkir og vel einangraðir.

Tékknesk hjón halda úti YouTube-síðunni 2 apples og hafa þau gefið út myndband sem er fimmtán mínútna langt. Þar má sjá framkvæmdirnar alveg frá fyrstu skóflustungu.

Húsið varð að lokum 140 fermetra stórt og búið til úr fimm flutningagámum.

Húsið kostaði 15 milljónir í framkvæmd.

Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni.

Heimild: Visir.is