Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Frístundamiðstöð – Hönnun og ráðgjöf í samræmi við útboðsgögn.
Verkefni ráðgjafa snýr að fullnaðarhönnun á útliti og innra skipulagi fyrir 1. og 2. áfanga framkvæmda ásamt gerð útboðsgagna og annarra gagna fyrir 1. áfanga framkvæmda samkvæmt útboðsgögnum.
Einnig felur verkið í sér valkostagreiningu á mismunandi byggingaraðferðum og ráðgjöf á meðan framkvæmdum stendur
Útboðsgögn verða afhend í útboðskerfinu Ajour þar sem bjóðendur geta sótt gögn frá og með 26. Mars 2021. Bjóðendur skrá sig inn á vef og hlaða niður gögnum.
https://arborg.ajoursystem.is/Tender#/tender/edit/c3a91bb3-bc60-4940-b7db-135239a8c1df/0
Notkunarleiðbeiningar um kerfið má sjá hér https://help.ajoursystem.com/astopic/tender/
Tilboði skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour.
Útboðsgögn afhent verða afhent þann: 26.03.2021 kl. 12:00
Opnun tilboða verður þann: 12.04.2021 kl. 12:00
Tilboð skulu sett fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og í samræmi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem gerð er krafa um.
Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour þjónustuaðila án tafar.
Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist á réttum tíma og eru hvattir til að hefja tímanlega vinnu við að skila þeim inn.