Sérsveit lögreglunnar var kölluð að grunni nýja Landspítalans fyrir hádegi í dag.
Að sögn Jóns Bjartmarz, yfirlögregluþjóns hjá Ríkislögreglustjóra, kom í ljós hluti af dýnamíts-túbu í grunninum þegar unnið var að fínvinnu undirlags fyrir steypuvinnu.
