Bílakjallari við meðferðarkjarna nýja Landspítalans –
Verkís, Batteríið og T.ark hópurinn með lægsta tilboðið,
47% af kostnaðaráætlun
Tilboð hafa verið opnuð hjá Ríkiskaupum í útboði nr. 21329 í fullnaðarhönnun á bílakjallara, sem verður byggður vegna meðferðarkjarna nýs Landspítala.
Kostnaðaráætlun verksins er 166.961.700 kr. (án vsk), en tilboð bárust frá eftirtöldum hópum, sem þessi fyrirtæki leiða:
Heimild:Nlsh.is