Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir við félagsheimilið Lyngbrekku í Borgarbyggð

Framkvæmdir við félagsheimilið Lyngbrekku í Borgarbyggð

192
0

Nú eru framkvæmdir í fullum gangi við að klæða félagsheimilið Lyngbrekku að utan með múrkerfi.

<>

Þeir verktakar sem komið hafa að verkinu eru S.Ó. húsbyggingar, E.J.I.,  Múrsmíði og Ó.G. flísalagnir.

Ef tíðarfar verður hagstætt áfram, er farið að hylla undir verklok í þessum áfanga.

Heimild: Borgarbyggð