Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skeiða og Hrunamannavegur (30), hringtorg Flúðum

Opnun útboðs: Skeiða og Hrunamannavegur (30), hringtorg Flúðum

343
0

Opnun tilboða 9. febrúar 2021. Gerð hringtorgs á Flúðum í Hrunamannahreppi eins og sýnt er á uppdráttum. Í framkvæmdinni felst einnig gerð stíga og stígtenginga eins og sýnt er á teikningum. Einnig er um að ræða færslu og endurnýjun fráveitu-, hitaveitu-, raf-, og fjarskiptalagna. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Hrunamannahrepps og veitufyrirtækja.

<>

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 13. September 2021 en hringtorg og yfirborð gatna með kantsteinum og öllum merkingum skal lokið fyrir 15. Júlí 2021.