Home Fréttir Í fréttum Stíg­ar lagðir fyr­ir 1.775 millj­ón­ir króna næsta ár

Stíg­ar lagðir fyr­ir 1.775 millj­ón­ir króna næsta ár

152
0
Mynd: mbl.is/​Hari

Skipu­lags- og sam­gönguráð Reykja­vík­ur hef­ur samþykkt fram­kvæmda­áætl­un um gerð göngu- og hjóla­stíga í borg­inni á ár­inu 2021.

<>

Heild­ar­kostnaður vegna stíga­fram­kvæmda á næsta ári er áætlaður 1.775 millj­ón­ir króna og heild­ar­lengd á stíg­um 10,3 kíló­metr­ar.

Hluti fram­kvæmd­anna verður greidd­ur af sam­göngusátt­mála höfuðborg­ar­svæðis­ins.

Heimild: Mbl.is