Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hveragerðisbær. Sundlaugin Laugaskarði, endurbætur 2. áfangi

Opnun útboðs: Hveragerðisbær. Sundlaugin Laugaskarði, endurbætur 2. áfangi

506
0

Úr fundargerð bæjarstjórn Hveragerðisbæjar þann 10.09.2020.

<>
Opnun tilboða í verkið “Sundlaugin Laugaskarði, endurbætur 2. áfangi” fór frá miðvikudaginn 2. september 2020. Alls bárust 4 tilboð í verkið.

Viðskiptavit ehf 156.351.479.kr
Frumskógar ehf 146.861.768.kr
Verkeining ehf 159.977.975.kr
Trésmiðja Sæmundar ehf 163.268.528.kr

Kostnaðaráætlun Verkís 142.049.300.kr.

Enginn tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir að tala tilboði lægstbjóðanda, Frumskóga ehf, enda uppfylli fyrirtækið skilyrði útboðsgagna.