Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Suðurnesjabær, sjóvarnir 2020

Opnun útboðs: Suðurnesjabær, sjóvarnir 2020

516
0
Sandgerði

Opnun tilboða 16. september 2020. Sjóvarnir í Suðurnesjabæ. Verkið felst í byggingu sjóvarna á fjórum stöðum í Suðurnesjabæ; við Garðshöfn og við Garðveg, Nýlendu og Nesar í Sandgerði.

<>

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 10.200 m3
  • Endurröðun grjóts um 900 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2021.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
JG vélar ehf., Reykjavík 74.973.400 127,5 22.725
Áætlaður verktakakostnaður 58.824.200 100,0 6.576
Gó verk ehf., Reykjanesbæ 57.610.600 97,9 5.362
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 52.248.400 88,8 0