Home Fréttir Í fréttum Ný slökkvistöð að taka á sig mynd í Vestmannaeyjum

Ný slökkvistöð að taka á sig mynd í Vestmannaeyjum

179
0
Ný slökkvistöð í byggingu. Skjáskot/

Góður gangur er í byggingu slökkvistöðvarinnar við Heiðarveg. Stöðin er staðsett sunnan megin við gömlu slökkvistöðina og mun hún tengjast Þjónustumiðstöð Vestmannaeyjabæjar.

<>

Það er byggingarfyrirtækið 2Þ ehf sem reisir húsið.

Heildarstærð viðbyggingar er 635m2 og eru endurbætur á eldra húsnæði er um 280m2.

Halldór B. Halldórsson sýnir okkur hér að neðan hvernig byggingin lítur út í dag.

Heimild: Eyjar.net