Home Í fréttum Niðurstöður útboða Samþykkt að ganga að tilboði Altis vegna búnaðar í nýtt fimleikahús á...

Samþykkt að ganga að tilboði Altis vegna búnaðar í nýtt fimleikahús á Akranesi

232
0
Mynd: Skagafrettir.is

Þann 30. júlí s.l. voru opnuð tilboð í verðkönnun á lausum búnaði fyrir FIMA í nýtt fimleikahús á Akranesi. Óskað var eftir verðum í tilboðsskrá skv. forgangslista FIMA.

<>

Tvö tilboð bárust. Frá Altis og fimleikar.is.

Skipulags- og umhverfisráð Akraness leggur til að taka tilboði Altis varðandi kaup á lausum búnaði fyrir nýtt fimleikahús við Vesturgötu á Akranesi.

Tilboð Altis hljóðaði upp á 12.926.110 kr. og frá fimleikar.is 23.487.832 kr.

Heimild: Skagafrettir.is