Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Hólmavík – Lenging grjótgarðs 2015

Opnun tilboða: Hólmavík – Lenging grjótgarðs 2015

120
0

Tilboð opnuð 28. júlí. Hafnarstjórn Strandabyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk. Verkið felst í að lengja eystri grjótvarnagarð Hólmavíkurhafnar um 30 m. Helstu verkþættir eru:

<>

·         Upptekt og endurröðun á grjóti af garðsenda. Magn um 500 m³

·         Vinna efni í námu og byggja garðs. Magn um 5200 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélaþjónustan Messuholti ehf., Sauðárkróki 27.286.000 153,5 8.058
Ísar ehf., Reykjavík 19.260.000 108,4 32
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 19.228.000 108,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 17.775.000 100,0 -1.453