Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Uppfærsla 132 kV og 66 kV háspennustrengja hjá Landsneti á Austurlandi

Uppfærsla 132 kV og 66 kV háspennustrengja hjá Landsneti á Austurlandi

263
0
Fyrri spenninum komið fyrir inn á spennabás á Eskifirði. Mynd: Mannvit hf

Landsnet stendur í stórræðum á Austurlandi núna og Mannvit hefur eftirlit með uppsetningu rafbúnaðar í fjögur tengivirki á Austurlandi, þ.e. á Eyvindará við Egilstaði, Stuðla við Reyðarfjörð og tengivirkin á Eskifirði og á Norðfirði.

<>
Mynd: Mannvit hf

Mannvit hefur allt eftirlit með jarðvegsframkvæmdum, lagningu og tengingu á 66 kV háspennustreng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar.

Mynd: Mannvit hf

Lesa meira 

Heimild: Facebooksíða Mannvits hf.