Landsnet stendur í stórræðum á Austurlandi núna og Mannvit hefur eftirlit með uppsetningu rafbúnaðar í fjögur tengivirki á Austurlandi, þ.e. á Eyvindará við Egilstaði, Stuðla við Reyðarfjörð og tengivirkin á Eskifirði og á Norðfirði.

Mannvit hefur allt eftirlit með jarðvegsframkvæmdum, lagningu og tengingu á 66 kV háspennustreng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar.

Heimild: Facebooksíða Mannvits hf.