Home Fréttir Í fréttum Hús ís­lensk­unn­ar tek­ur á sig mynd

Hús ís­lensk­unn­ar tek­ur á sig mynd

206
0
Sporöskju­laga form bygg­ing­ar­inn­ar er farið að sýna sig. Mynd: mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Ágæt­ur gang­ur hef­ur verið í fram­kvæmd­um við Hús ís­lensk­unn­ar að und­an­förnu og er húsið nú farið að taka á sig mynd.

<>

Sporöskju­laga form bygg­ing­ar­inn­ar er farið að sýna sig og heil hæð hef­ur bæst við síðan í vor.

Lang­ur veg­ur er síðan fram­kvæmd­in gekk und­ir nafn­inu hola ís­lenskra fræða.

Fram­kvæmd­ir hóf­ust í lok sum­ars í fyrra en Húsi ís­lensk­unn­ar er ætlað að vera full­byggt haustið 2023.

Þá verður starf­semi Árna­stofn­un­ar og ís­lensku­deild­ar Há­skóla Íslands flutt í bygg­ing­una.

Heimild: Mbl.is