Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Búrfellsvegur (351), Þingvallavegur – Búrfell

Opnun útboðs: Búrfellsvegur (351), Þingvallavegur – Búrfell

141
0
Búrfell

16.7.2015

<>

Tilboð opnuð 14. júlí 2015. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í endurgerð 2,3 km Búrfellsvegar frá Þingvallavegi að Búrfelli, ásamt útlögn klæðingar.

 

Helstu magntölur eru:

Fláafleygar                 4.910 m3

Skering                      4.795 m3

Ræsi                                 60 m

Fylling                        11.375 m3

Neðra burðarlag            4.390 m3

Efra burðarlag               1.770 m3

Tvöföld klæðing           15.300 m2

Frágangur fláa            25.540 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. október 2015, þó skal lögn tvöfaldrar klæðingar lokið 1. október 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Suðurtak ehf. 61.576.892 115,1 3.627
Þróttur ehf. 58.771.430 109,9 822
 Vörubílstjórafélagið Mjölnir 57.949.500 108,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 53.500.000 100,0 -4.450