Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Gatnagerð í Urriðaholti, Garðabæ

Opnun útboðs: Gatnagerð í Urriðaholti, Garðabæ

227
0
Urriðaholt

Tilboð í framkvæmdir við gatnagerð í Urriðaholti.
Lögð fram tilboð sem bárust í gatnagerð í Urriðaholti en tilboðin hafa verið yfirfarin.

Loftorka Reykjavík ehf. kr. 88.577.500
Wiium ehf. kr. 82.127.600
Lóðaþjónustan ehf. kr. 82.540.000
Gott verk ehf. kr. 76.389.808

<>

Kostnaðaráætlun hönnuða kr. 84.902.000

Lagt fram minnisblað Eflu um yfirferð tilboða þar sem sérstaklega er gerð grein fyrir upplýsingum um lægstbjóðanda.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarverkfræðingi að leita samninga við lægstbjóðanda, Gott verk ehf. á grundvelli tilboðsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 76. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 10 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.

2424-075-MIN-001-V01_Yfirborðsfrágangur 2015_tilboð_2015-07-10.pdf