Ljósmyndari Dagskrárinnar stóðst ekki mátið að taka mynd af atganginum við Suðurlandsveginn þar sem 6 búkollur keyrðu stanslaust í ýtustjórann sem vart hafði undan að slétta úr hlössunum.

Jarðvegurinn nötraði og hristist undir fótum ljósmyndarans þegar tækin óku hjá með fulllfermi.

Það eru Íslenskir Aðalverktakar sem sjá um verkið.
Heimild: Dfs.is