Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Meðalfellsvegur (461), Brekkur – Möðruvellir

Opnun útboðs: Meðalfellsvegur (461), Brekkur – Möðruvellir

270
0

Opnun tilboða 7. apríl 2020.

<>

Útakstur burðarlags og útlögn klæðingar á Meðalfellsveg (nr. 461-01) á móts við bæina Brekku og Möðruvelli.

Helstu magntölur eru:

– Burðarlag 0/22 2.000 m3
– Tvöföld klæðing 8.000 m2

Verklok eru 1. júní 2020.