Home Fréttir Í fréttum Styrkur úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli

Styrkur úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli

82
0

Rangárþing eystra fær 202 milljónir í styrk úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli

<>

Styrkurinn er til að byggja viðbyggingu fyrir tólf hjúkrunarrými og bæta með því aðbúnað íbúa. Einnig er styrkurinn til að bæta þjónusturými á Kirkjuhvoli m.a. fyrir nýtt eldhús, matsal, starfsmannaaðstöðu, geymslur, skrifstofuaðstaða o.fl.

Viðbyggingin verður 1.305 fm þar sem 779 fm eru fyrir hjúkrunarrýmin og 526 fm er fyrir þjónusturými.

Heimild: Rangárþing eystra

Previous article23.06.2015 HS Orka hf: Sjávarlögn, útboðsgögn, útboð nr. F0212203-004
Next articleFramkvæmdir hafnar við jarðstrengslagnir Landsnets á Suðurlandi