Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Fram­kvæmd­ir hafn­ar í Vetr­ar­mýri í Garðabæ

Fram­kvæmd­ir hafn­ar í Vetr­ar­mýri í Garðabæ

414
0
Skjáskot af Mbl.is

Jarðvegs­fram­kvæmd­ir eru hafn­ar við Vetr­ar­mýri í Garðabæ þar sem bær­inn bygg­ir fjöl­nota íþrótta­hús sem m.a. mun hýsa knatt­spyrnu­völl í fullri stærð.

<>

Gert er ráð fyr­ir að húsið verði til­búið í apr­íl­mánði 2021.
Auk knatt­spyrnu­vall­ar­ins verður upp­hit­un­araðstaða ásamt til­heyr­andi stoðrým­um í hús­inu.

Alls verður bygg­ing­in 18.200 fer­metr­ar að flat­ar­máli en það eru Íslensk­ir aðal­verk­tak­ar sem ann­ast fram­kvæmd­ina.

Eins og sjá má á mynd­skeiðinu sem fylg­ir er fram­kvæmd­in um­fangs­mik­il.

https://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/202256/

 

Heimild: Mbl.is