Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grindavíkurvegur (43), framúrakstursreinar

Opnun útboðs: Grindavíkurvegur (43), framúrakstursreinar

196
0

Tilboð opnuð 12. júní 2019. Framúrakstursreinar á Grindavíkurvegi, breiddaraukning í vegamótum við Seltjörn, lenging fléttureina í vegamótum við Norðurljósaveg ásamt gerð hliðartenginga og stíga.

<>

Helstu magntölur eru:

Rif malbiks 5.600 m2
Umframefni úr skeringum 14.360 m3
Fyllingar 1.492 m3
Fláafleygar 8.243 m3
Styrktarlag 18.821 m3
Burðarlag 6.305 m3
Malbik 72.850 m2
Gangstígar 584 m2
Vegrið 6.985 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1.nóvember 2019.