Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Krýsuvíkurvegur (42) um Vatnsskarð

Opnun útboðs: Krýsuvíkurvegur (42) um Vatnsskarð

313
0

Tilboð opnuð 12. júní 2019. Endurbætur á 1,5 km kafla Krýsuvíkurvegar (42-01/02) þar sem hann liggur um Vatnsskarð.

<>

Helstu magntölur eru:
– Skeringar 12.715 m3
– Fláafleygar 4.995 m3
– Fyllingar 16.765 m3
– Styrktarlag 2.800 m3
– Burðarlag 1.775 m3
– Tvöföld klæðing 9.380 m2
– Vegrið 720 m
– Frágangur fláa 24.575 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2019.