Búkollur sjást nú keyra efni út úr göngum Eyjafjarðarmegin sem þýðir það að sprengingar eru hafnar að nýju eftir mikla bergþéttingarvinnu síðustu daga.
Búkolla bætir efni úr göngum á efnistippinn, hluti af þessu efni verður síðan notaður í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli.
Borað var fjöldinn allur af holum til að bergþétta nú rennur ekkert vatn úr stafninum. Og er heildar rennslu úr göngum Eyjarfjarðarmegin um 130 l/s
Heimild: Vaðlaheiðargöng