Tilboð opnuð 11. desember 2018. Endurbætur á um 7 km kafla Djúpvegar í Hestfirði og Seyðisfirði.
Helstu magntölur eru:
- -Fyllingar 121.400 m3
- -Bergskeringar 83.500 m3
- -Styrktarlag 35.370 m3
- -Burðarlag 13.170 m3
- -Tvöföld klæðing 50.620 m2
- -Frágangur fláa 144.500 m2
- -Grjótvörn 6.630 m3
- -Ræsalögn 681m
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2020.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 583.000.000 | 113,4 | 134.761 |
Áætlaður verktakakostnaður | 513.891.792 | 100,0 | 65.652 |
Þróttur ehf., Akranesi | 510.220.720 | 99,3 | 61.981 |
Þotan ehf, Bolungarvík | 498.849.295 | 97,1 | 50.610 |
Suðurverk hf., Kópavogi | 448.239.294 | 87,2 | 0 |