Tilboð opnuð 20. nóvember 2018. Endurbygging á 4,8 km hluta Snæfellsnesvegar (54) um Fróðárheiði, frá núverandi slitlagsenda við Valavatn að vegamótum við Útnesveg.
Helstu magntölur eru:
- Bergskeringar 86.000 m3
- Fyllingar 105.000 m3
- Fláafleygar 55.000 m3
- Styrktarlag 19.000 m3
- Burðarlag 6.500 m3
- Tvöföld klæðing 39.200 m2
- Ræsalögn 500 m
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Munck Íslandi, Kópavogi | 681.355.606 | 165,4 | 295.540 |
Suðurverk hf., Kópavogi | 440.568.160 | 107,0 | 54.752 |
Þróttur ehf. Akranesi | 430.708.796 | 104,6 | 44.893 |
Áætlaður verktakakostnaður | 411.829.000 | 100,0 | 26.013 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 385.816.000 | 93,7 | 0 |