Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir við íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi ganga vel og eru á áætlun

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi ganga vel og eru á áætlun

324
0
Mynd: Seltjarnarnes.is

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi ganga vel og eru á áætlun.

<>

En Munck Íslandi ehf. er aðalverktaki við verkið ásamt undirverktökum.

Tilboð þeirra hljoðaði uppa kr. 703.108.064 eða 107% af kostnaðaráætlun.

Mynd: Seltjarnarnes.is

 

Heimild: Munck Íslandi og Seltjarnarnes.is