Framkvæmdir við íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi ganga vel og eru á áætlun.
En Munck Íslandi ehf. er aðalverktaki við verkið ásamt undirverktökum.
Tilboð þeirra hljoðaði uppa kr. 703.108.064 eða 107% af kostnaðaráætlun.

Heimild: Munck Íslandi og Seltjarnarnes.is