Tilboð opnuð 2. október í sjóvarnir í Snæfellsbæ. Verkið felst í styrkingu sjóvarnar í Ólafsvík, gerð nýrra sjóvarna á Hellissandi og Hellnum.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 4.000 m3
Endurröðun grjóts um 1.300 m3
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 30. júní 2019 en kaflanum við Hellnar eigi síðar en 15. apríl 2019.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ | 36.864.488 | 120,4 | 7.637 |
Áætlaður verktakakostnaður | 30.622.500 | 100,0 | 1.395 |
Grjótverk ehf., Hnífsdal | 29.227.011 | 95,4 | 0 |