Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Varnargarður í Jökulsá á Fjöllum við Skjálftavatn í Kelduhverfi

Opnun útboðs: Varnargarður í Jökulsá á Fjöllum við Skjálftavatn í Kelduhverfi

484
0
Mynd: Mbl.is

Vegagerðin fyrir hönd Landgræðslu ríkisins opnaði tilboð 2. október í gerð varnargarðs í Jökulsá á Fjöllum við Skjálftavatn í Kelduhverfi. Varnargarðurinn er 430 m langur og er tilgangur hans að verja vesturbakka árinnar fyrir landbroti.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Grjót                4500 m³
  • Möl (síulag)    1500 m³
  • Fylling             6700 m³

Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístrukkur ehf., Kópaskeri 39.274.433 159,1 9.155
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 30.119.079 122,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 24.684.300 100,0 -5.435