Home Fréttir Í fréttum Reykjanesbær greiðir verktakafyrirtæki skaðabætur

Reykjanesbær greiðir verktakafyrirtæki skaðabætur

503
0
Samanset mynd. Staðsetning Stapaskóla í Reykjanesbæ. Mynd: Reykjanesbær

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að greiða verktakafyrirtækinu Munck á Íslandi tæpar tvær milljónir króna í uppgjör á málskostnaði og skaðabótum vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála í máli sem snýr að útboði vegna byggingar nýs grunnskóla í Dalshverfi.

<>

Innkaupaferli Ríkiskaupa og Reykjanesbæjar, vegna verkhönnunar og verkframkvæmdar við byggingu Stapaskóla í var stöðvað eftir ákvörðun kærunefndar útboðsmála, en Reykjanesbær hafnaði öllum tilboðum í verkið, þar á meðal tilboði Munck sem var lægst.

Heimild: Sudurnes.net