Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Efnisvinnsla á Austursvæði 2018-2019

Opnun útboðs: Efnisvinnsla á Austursvæði 2018-2019

241
0
Mynd: Rúnar Snær Reynisson - RÚV

Tilboð opnuð 8. ágúst 2018. Efnisvinnsla á Austursvæði á árinu 2018-2019.

<>

Helstu magntölur:

•Klæðingarefni 8/16 mm         8.100 m3

•Klæðingarefni 4/8 mm            2.650 m3

•Þvottur á steinefnum            14.300 m3

•Malarslitlag                                6.000 m3

•Burðarlag 0/22 mm                15.000 m3

•Burðarlag 0/45 mm                  8.600 m3

Verki skal að fullu lokið 1. september 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Mylla ehf., Egilsstöðum 173.986.980 107,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 161.671.640 100,0 -12.315