Home Í fréttum Niðurstöður útboða Kópavogsbær gengur til samninga við Flotgólf ehf. vegna “Álfhólsskóli viðbygging 2018.”

Kópavogsbær gengur til samninga við Flotgólf ehf. vegna “Álfhólsskóli viðbygging 2018.”

501
0
Mynd: Kópavogsbær

Bæjarráð Kópavogs 2922. fundur 26. júlí 2018

<>

Álfhólsskóli-Digranes, húsnæði skólahljómsveitar Kópavogs. Útboð.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 24. júlí, lagðar fram niðurstöður útboðs í verkið “Álfhólsskóli viðbygging 2018.” Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við Flotgólf ehf. um byggingu viðbyggingar við Álfhólsskóla fyrir Skólahljómsveit Kópavogs.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leitað verði samninga við Flotgólf ehf. um byggingu viðbyggingar Álfhólsskóla fyrir Skólahljómsveit Kópavogs.