Home Fréttir Í fréttum 21.08.2018 Grindavíkurvegur (43), breikkun

21.08.2018 Grindavíkurvegur (43), breikkun

347
0
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Vegagerðin býður hér með út gerð breikkunar á Grindavíkurvegi, gerð hliðartenginga og stíga. Breikka skal tvo kafla Grindavíkurvegar milli Seltjarnar og Blá Lóns.

<>

Verkið skiptist í fjóra áfanga. Eftirfarandi eru helstu magntölur:

Verkhluti 8.01, Jarðvinna og vegagerð

Rif malbiks 6.870 m2

Umframefni úr skeringum 10.100 m3

Fyllingar 2.200 m3

Fláafleygar 10.100 m3

Styrktarlag 17.200 m3

Burðarlag 5.500 m3

Malbik 48.000 m2

Gangstígar 2.200 m2

Vegrið 1.885 m

Verkhluti 8.02 Veitufyrirtæki, jarðvinna fyrir veitur

Skurðir fyrir veitulagnir 3.900 m3

Verkhluti 8.03 Gagnaveita Reykjavíkur, fjarskiptalagnir

Ídráttarrör 3.450 m

Verkhluti 8.04 HS-Veitur, rafveita

Ídráttarrör 3.450 m

Áfanga 1 og 3 skal lokið 19. október 2018. Áfanga 2 og 4 og þar með verkinu skal að fullu lokið 30. október 2018.

Útboðsgögn fást keypt í móttöku Vegagerðarinnar, Borgartúni 7, 105 Reykjavík frá þriðjudeginum 7.8. 2018. Verð útboðsgagna er kr. 2.000 -.

Fylla skal útprentað tilboðsform og skila í lokuðu umslagi merktu heiti útboðs til Vegagerðarinnar, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 21.8. 2018 og kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska