Byrjað er að reisa fyrstu veggina í fyrsta gagnavershúsinu við Svínvetningabraut og áætlað er að búið verði að reisa húsið í næstu viku ef allt gengur að óskum.

Verkstjóri verksins á vinnustað er Einar Bjarni Björnsson en það Húsheild ehf. sem reisir húsið.

Heimild: Huni.is