31.5.2018
Tilboð opnuð 23. maí 2018. Nýbygging Skaftártunguvegar 208-00, um Eldvatn í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, ásamt jarðvinnu sem nauðsynleg er vegna byggingar nýrrar brúar yfir Eldvatn.
Nýr vegkafli verður 920 m að lengd og mun liggja af Hringvegi (1-a8), um nýja brú á Eldvatn og inn á núverandi Skaftártunguveg við Eystri Ása.
Helstu magntölur eru:
· Skeringar 28.000 m3
· Fyllingar 20.100 m3
· Styrktarlag, óunnið 4.750 m3
· Burðarlag 1.700 m3
· Tvöföld klæðing 730 m2
· Frágangur fláa 24.800 m2
· Vegrið 252 m
· Rofvarnarefni 6.000 m3
Jarðvinnu vegna brúarsmíði skal vera lokið fyrir 01.02.2019. Útlögn klæðingar skal lokið fyrir 01.09.2019 og verkinu öllu skal að fullu lokið fyrir 01.11.2019.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Munck Íslandi ehf., Kópavogi | 197.314.982 | 209,9 | 111.582 |
Áætlaður verktakakostnaður | 94.000.000 | 100,0 | 8.267 |
Framrás ehf., Vík | 85.733.000 | 91,2 | 0 |