Tilboð opnuð 15. maí 2018. Endurbygging Dagverðareyrarvegar (816) frá Hlöðum að Tréstöðum, samtals um 1,55 km.
Helstu magntölur eru:
- – Skeringar 2.480 m3
 - – Fyllingar 1.680 m3
 - – Fláafleygar 970 m3
 - – Styrktarlag (neðra burðarlag) 2.090 m3
 - – Óbundið burðarlag (efra burðarlag) 3.100 m3
 - – Tvöföld klæðing 9.970 m2
 - – Ræsalögn 62 m
 - – Frágangur fláa 14.480 m3
 
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2018.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| Víðimelsbræður og Þverár-golf, Akureyri | 46.557.267 | 140,5 | 0 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 33.139.000 | 100,0 | -13.418 | 
		
	











