Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Yfirlagnir á Ísafirði og nágrenni 2018, malbik

Opnun útboðs: Yfirlagnir á Ísafirði og nágrenni 2018, malbik

324
0
Mynd: Einar Rafnsson - RÚV

Tilboð opnuð 15. maí 2018. Vegagerðin, Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður óskuðu eftir tilboðum í yfirlagnir á Ísafirði og nágrenni árið 2018.

<>

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks 45.052 m2
Hjólfarafylling og afrétting 3.583 m2
Gróffræsing 805 m2
Hækkun brunna 42 stk.
Hækkun götukrana 17 stk.
Hækkun niðurfalla 79 stk.
Viðgerðir með malbiki 300 m2

Verki skal að fullu lokið 30. september 2018

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikun Akureyrar, Akureyri 256.692.780 104,2 18.229
Áætlaður verktakakostnaður 246.434.387 100,0 7.971
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 238.463.713 96,8 0