Tilboð opnuð 15. maí 2018. Vegagerðin, Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður óskuðu eftir tilboðum í yfirlagnir á Ísafirði og nágrenni árið 2018.
Helstu magntölur:
| Útlögn malbiks | 45.052 | m2 |
| Hjólfarafylling og afrétting | 3.583 | m2 |
| Gróffræsing | 805 | m2 |
| Hækkun brunna | 42 | stk. |
| Hækkun götukrana | 17 | stk. |
| Hækkun niðurfalla | 79 | stk. |
| Viðgerðir með malbiki | 300 | m2 |
Verki skal að fullu lokið 30. september 2018
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
| Malbikun Akureyrar, Akureyri | 256.692.780 | 104,2 | 18.229 |
| Áætlaður verktakakostnaður | 246.434.387 | 100,0 | 7.971 |
| Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði | 238.463.713 | 96,8 | 0 |












