Home Fréttir Í fréttum Millj­arðar í nýj­an turn við Skúla­götu

Millj­arðar í nýj­an turn við Skúla­götu

711
0
Svona sáu arki­tekt­ar fyr­ir sér íbúðat­urn­inn á Skúla­götu 26. Teikn­ing/​T.ark arki­tekt­ar

Fast­eigna­fé­lagið Rauðsvík hef­ur leigt óbyggðan 16 hæða hót­elt­urn á Skúla­götu til fé­lags í hót­el­rekstri. Trúnaður rík­ir um leigu­tak­ann.

<>

Sturla Geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Rauðsvík­ur, seg­ir að byggður verði 13 þúsund fer­metra turn. Þar af verða um 10 þús. fer­metr­ar of­anj­arðar og hót­el­her­berg­in alls 195. Verklok séu áformuð vorið 2020.

Við hlið turns­ins verður gist­i­rým­um fjölgað á KEX hosteli. Fram­kvæmdaaðilar munu kaupa sig frá kvöð um bíla­stæði á reitn­um. Með þess­ari upp­bygg­ingu hef­ur verið tek­in ákvörðun um ekki færri en tíu hót­el í miðborg­inni, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um áform þessi í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is