Home Fréttir Í fréttum Flugþjónustufyrirtæki fær ekki að byggja þriggja hæða starfsmannaíbúðir í Njarðvík

Flugþjónustufyrirtæki fær ekki að byggja þriggja hæða starfsmannaíbúðir í Njarðvík

172
0
Reykjanesbær

Flugþjónustufyrirtækið IGS óskaði eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að fá að byggja 2ja-3ja hæða byggingu úr um 500 íbúðaeiningum á Fitjum milli Njarðarbrautar og Sjávargötu undir starfsfólk.

<>

Að mati ráðsins er útfærsla byggingamassa í engu samræmi við nálæga íbúðabyggð og var erindinu því hafnað.

Heimild: Sudurnes.net