Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hreinsun þjóðvega í Reykjavík 2018-2021

Opnun útboðs: Hreinsun þjóðvega í Reykjavík 2018-2021

69
0

Tilboð opnuð 16. janúar 2018. Sópun meðfram kantsteinum ásamt hreinsun grassvæða meðfram þjóðvegum í Reykjavík, með vélsópum, sugum og öðrum tækjum sem henta þykir.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Sópun meðfram kantsteinum                                   165.000 m
  • Þvottur á gatnamótum og umferðareyjum                         63 stk.
  • Ruslahreinsun meðfram þjóðvegum                                    12 yfirferðir

Verklok eru 14. mars 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 123.000.000 100,0 33.260
Íslenska Gámafélagið ehf., Reykjavík 92.310.000 75,0 2.570
Hreinsitækni ehf., Reykjavík 89.740.110 73,0 0