Tilboð opnuð 9. janúar 2018. Framleiðsla og flutningur á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brýr á Hófsá og Mjólká í Arnarfirði.
Helstu magntölur eru:
Framleiðsla niðurrekstrarstaura 544 m
Flutningur niðurrekstrarstaura 104 tonn
Verklok eru fyrir 15. maí 2017.
Bjóðandi | Hlutfall | Frávik þús.kr. | |
Ístak hf., Mosfellsbæ * | 13.196.248 | 120,5 | 5.972 |
Einingaverksmiðjan ehf., Reykjavík | 11.747.680 | 107,3 | 4.524 |
BM Vallá ehf., Reykjavík | 11.456.672 | 104,6 | 4.233 |
Áætlaður verktakakostnaður | 10.948.301 | 100,0 | 3.724 |
Esju-einingar ehf., Reykjavík | 10.512.000 | 96,0 | 3.288 |
Loftorka í Borgarnesi | 7.223.968 | 66,0 | 0 |
* Ístak hf. skilaði einnig inn frávikstilboði.