Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hafnarfjarðarbær Skarðshlíðarskóli. Umsjón og eftirlit

Opnun útboðs: Hafnarfjarðarbær Skarðshlíðarskóli. Umsjón og eftirlit

217
0

Fimmtudaginn 7. desember voru opnuð tilboð í umsjón og eftirlit með byggingu Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði.

<>
Bjóðandi Tilboð án vsk Hlutfall

af kostnaðar áætlun

Verkís 41.475.000 75,5%
Efla 43.575.000 79,3%
Strendingur 48.825.000 88,9%
Mannvit 51.975.000 94,6%
Hnit 52.300.500 95,2%
Kostnaðaráætlun 54.950.000 100,0%