Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Fimleikahús Gróttu á Seltjarnarnesi

Opnun útboðs: Fimleikahús Gróttu á Seltjarnarnesi

379
0

Mánudaginn 11.des. 2017 voru opnuð tilboð í fimleikahús á Seltjarnarnesi. Tvö tilboð bárust og var tilboð Munck Íslandi hagstæðast, sjá töfluna fyrir neðan.

<>

Húsið verður fimleikahús Gróttu, sambyggt núverandi íþróttamannvirkjum að Suðurströnd Seltjarnarnesi.

Verkið innifelur rif á 740m2 eldri byggingu og byggingu á 2.100m2 nýju fimleikahúsi allt frá jarðvinnu að skilun á fullbúnu húsi tilbúnu til notkunar í árslok 2018.

Nýbyggingin verður staðsteypt, einangruð og klædd að utan, með stálgrindarburðarvirki í þaki og léttbyggðum þakeiningum.

 

Heimild: Facebooksíða Munck Íslandi