Home Fréttir Í fréttum Nýtt timbureiningahús á Akranesi vekur athygli á youtube

Nýtt timbureiningahús á Akranesi vekur athygli á youtube

182
0
Mynd: Skagafréttir.is

Parhús sem er í byggingu við Seljuskóga á Akranesi hefur vakið athygli. Um er að ræða fyrsta slíka húsið sem reist er á Íslandi. Byggingarefnið er krosslímt timbur og koma einingarnar frá Binderholz fyrirtækinu í Austurríki.

<>

Strúktúr ehf. á Íslandi flutti húsið inn fyrir Bjarna Inga Björnsson og Jón Þór Jónsson sem eru að byggja húsið.

Heimild: Skagafréttir.is