Home Fréttir Útboð 13.05.2015 Nesjavallavirkjun, Niðurrennsli í Kýrdal

13.05.2015 Nesjavallavirkjun, Niðurrennsli í Kýrdal

217
0
Nesjavallavirkjun

ONVK-2015-05

Nesjavallavirkjun, Niðurrennsli í Kýrdal

Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkið:

<>

Nesjavallavirkjun, niðurrennsli í Kýrdal:

Útboðsverkefnið felst í lagningu á DN350/500 og DN300/450 foreinangruðum hitaveitupípum frá Nesjavallaæð að núverandi borholum NJ-17 og NJ-26 í Kýrdal á Nesjavöllum.

Verklok heildarverks eru 31.07.2015.

Verkinu er nánar lýst í útboðsgögnum „ONVK-2015-05“.

Tilboð verða opnuð hjá Orku Náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, miðvikudaginn 13. maí 2015 kl. 11:30.