Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið við enda vegskála Eyjarfjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum

Unnið við enda vegskála Eyjarfjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum

113
0
Myndir: Facebooksíða Vaðlaheiðarganga

Á föstudaginn 20.10.2017 var endafæran steypt vegskála Eyjarfjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum.

<>

 

Síðan unnið að gangaopi öfugt við það sem gert var í Fnjóskadal. Vegskálinn Eyjarfjarðarmegin er mun styttri en í Fnjóskadal eða alls 88 metrar hver færa er um 12 metra.

Heimild: Facebooksíða Vaðlaheiðarganga