Home Fréttir Í fréttum Bjóða út fyrsta áfanga vegna byggingar nýs grunnskóla

Bjóða út fyrsta áfanga vegna byggingar nýs grunnskóla

97
0
Mynd: Arkís

Reykjanesbær hefur auglýst útboð við jarðvinnu vegna byggingar á nýjum grunnskóla í Dalshverfi í Innri-Njarðvík. Áætlað er að vinna við jarðvinnuhluta verksins hefjist í byrjun nóvember og ljúki eigi síðar en um miðjan janúar.

Mynd: Reykjanesbær

Kennsla er þegar hafinn í skólanum, en kennslan fer fram í bráðabirðahúsnæði og er unnin í samstarfi við Akurskóla. Áætlaður heildarkostnaður við nýjan skóla í Dalshverfi er um fimm milljarðar króna.

Heimild: Sudurnes.net

Previous articleBygging sem nú rís við Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal
Next articleFjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ samþykkt