Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Rifshöfn – Norðurkantur, þekja og lagnir

Opnun útboðs: Rifshöfn – Norðurkantur, þekja og lagnir

146
0
Mynd:Skessuhorn.is
Tilboð opnuð 18 október 2017.
Bjóðandi                Fjárhæð
Stálborg ehf.           107.013.000
Þ.G.Þorkelsson ehf.    92.911.055
Kostnaðaráætlun      114.117.000

Helstu verkþættir eru:

  •  Steypa upp rafbúnaðarhús og þrjá stöpla undir ljósamöstur
  •  Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn
  •  Leggja vatnslögn og koma fyrir vatnsbrunnum
  •  Leggja niðurfallslögn og koma fyrir niðurföllum
  •  Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna síðan undir steypu.
  •  Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 4.300 m²

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. maí 2018.

Previous articleAlls 200.000 fermetrar af malbiki á flugbrautir á Keflavíkurflugvelli
Next article6,5 milljarðar í skothelt sendiráð í Reykjavík