Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á 1 km kafla Dilksnesvegar (9739) á Austursvæði.
Helstu magntölur eru:
Skering 3100 m3
-þar af bergskering 140 m3
Fylling 500 m3
Endurlögn ræsa 70 m
Neðra burðarlag 2.800 m3
Efra burðarlag 800 m3
Klæðing 5.900 m2
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Búðareyri 13-15 á Reyðarfirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeginum 27. apríl 2015. Verð útboðsgagna er 4.000 kr.
Skal skila tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 12. maí og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.