Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir eru hafnar við Dýrafjarðargöng

Framkvæmdir eru hafnar við Dýrafjarðargöng

159
0
Mynd: Davíð Davíðsson/Vestfirðir

Framkvæmdir eru hafnar við Dýrafjarðargöng. Unnið er að því að hreinsa jarðveg frá væntanlegu gangaopi í Arnarfirði og jafnframt að koma fyrir vinnubúðum, steypustöð og öðru sem þarf að vera til staðar þegar sprengingar byrja. Davíð Davíðsson á Þingeyri tók myndirnar.

Mynd: Davíð Davíðsson/Vestfirðir
Mynd: Davíð Davíðsson/Vestfirðir

Heimild: Eyjan.is