Framkvæmdir eru hafnar við Dýrafjarðargöng. Unnið er að því að hreinsa jarðveg frá væntanlegu gangaopi í Arnarfirði og jafnframt að koma fyrir vinnubúðum, steypustöð og öðru sem þarf að vera til staðar þegar sprengingar byrja. Davíð Davíðsson á Þingeyri tók myndirnar.


Heimild: Eyjan.is