Home Fréttir Í fréttum Sex af hverjum tíu vilja rífa sementsstrompinn á Akranesi

Sex af hverjum tíu vilja rífa sementsstrompinn á Akranesi

151
0
Langisand­ur á Akra­nesi. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Rúmlega 1.600 manns hafa tekið þátt í könnun á skagafrettir.is. Þar var spurt um hvort sementsstrompurinn á Akranesi eigi að fá að standa eða ekki. Eins og staðan er núna eru um 60% á þeirri skoðun að fella eigi strompinn. Það er enn hægt að taka þátt í þessari könnnun.

Heimild:skagafrettir.is

Previous articleUmferðarmálin í miðborginni: Stefnt til austur í lok vinnudags í Reykjavík
Next articleNýtt spennuvirki tekið í notkun í Vestmannaeyjum